fimmtudagur, desember 23, 2004

Gleðileg jól

 


Við óskum vinum og fjölskyldu nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum allt gamalt og gott. Sérstaklega þeim sem heiðruðu okkur á brúðkaupsdaginn okkar í sumar og gerðu hann algjörlega ógleymanlegan. Þá gerðum við okkur ljóst hvað við eigum frábæra að og ættum ekki að vera að hanga í útlöndum endalaust. Takk fyrir okkur.

Sjáumst á Íslandi í næstu viku!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Takk sömuleiðis. Takk fyrir skemmtilega tíma í LA, NY, Boston og Reykjavík á árinu, sumarbústaðarferðir og síðast en ekki síst brúðkaupsdaginn frábæra, besta partý sumarsins!

Love and respect,
Anna Þorbjörg og Palli

10:25 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home