miðvikudagur, janúar 26, 2005

Líkar?


Sumir hafa haft orð á því að við systurnar séum ekki ólíkar. Margir vilja reyndar meina að við séum freakishly líkar en ég veit nú ekki hvað er til í því.

Ég ákvað því í fréttaleysi síðustu vikna að gleðja lesendur mína með mynd af okkur systrunum og leyfi bara hverjum að dæma fyrir sig.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er greinilega ein af okkar freakishly stundum.
kv. sys.

12:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þið eruð mjög líkar. Mismikið þó. Þið gætuð í það minnsta aldrei svarið hvor aðra af annarri!

L&R

Annie

12:20 e.h.  
Blogger Brynja said...

Já, ég viðurkenni að þetta er eitt af okkar freaky mómentum. M.a.s. ég sé svipinn þarna. Verst bara fyrir lil'sys að vera svona lík mér þó að það hafi nú komið sér ansi vel fyrir hana þessi tæpu tvö ár eftir að ég var orðin tvítug en ekki hún.

1:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

FREAKY!
Ég sé tvær Brynjur. Ég hélt að svipurinn á Önnu væri bara þinn.

Fanney

5:46 f.h.  
Blogger Brynja said...

Eina manneskjan sem virðist ekki sjá þetta er móðir okkar. Ég held bara að hún vilji ekki viðurkenna fyrir sjálfri sér að hún kunni bara að búa til eina gerð af dóttur.

Fyrsta eintakið var náttúrulega svo vel heppnað að það var engin ástæða til að breyta formúlunni... híhí.

8:25 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home