sunnudagur, mars 06, 2005

Vúpsí

Biðst forláts án afláts á lélegri frammistöðu hérna undanfarið. Spurning hvort einhver kíki hérna ennþá. Málið er að við erum ekki flutt og þ.a.l. ekki með tenginu heimavið. Á því verður breyting eftir ca. 2 vikur og þá má eiga von á undrum og stórmerkjum hér.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég kíki daglega með veika von í hjarta að eitthvað nýtt og spennandi bíði mín hér. Það er náttúrulega bara fáránlegt að vera ekki með nettengingu heima!

Knús,
Anna Þorbie

11:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home