miðvikudagur, apríl 27, 2005

Sannleikurinn sigrar alltaf

Ég skrifaði merkilega grein um daginn. Nú hefur komið í ljós að röksemdafærsla mín var hnökralaus og sannleikurinn hefur litið dagsins ljós. Eina sem ekki stóðst hundrað prósent var að ég ofreiknaði tímann örlítið. Sagði sex mánuðir en hefði verið nær að segja þrír og hálfur.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Auðvitað!

Annars ert þú snillingur.

Knús,
Annie Thorbie

6:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta ekki alltaf sama sagan. tökustaðir fyrir þessar myndir eru bara einsog date fyrir þetta fólk, svo hættir angelina kannski með Brad þremur mánuðum eftir gerð næstu mynd sína með william hung eða einhverjum öðrum. Síðan er þetta nú örugglega bara einhver skipulögð markaðsetning til að auka vinsældir Brads í kóreu

2:38 e.h.  
Blogger Brynja said...

Við systkinin erum greinilega ansi góð saman í samsæriskenningunum.

4:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home