Grímupartý
Grímupartý ársins er í kvöld. Við hjónin munum verða í ógleymanlegum búningum sem Nonni krafðist þess að yrðu útfærðir. Vinnan lendir að sjálfsögðu á húsmóðurinni þar sem bóndinn er conveniently mjög upptekinn í vinnunni.
Það er ekki of seint að krækja sér í miða. Verður geðveikt stuð eins og þessum hóp er einum lagið. Vííí... ég hlakka til.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home